Aseba á Íslandi sf

http://www.aseba.net/

Tilgangur félagsins er að vera umboðsaðili og tengiliður ASEBA spurningalistakerfisins á Íslandi. Félagið annast þýðingar og umsjón með útgáfu spurningalistanna og milligöngu um dreifingu þeirra og tilheyrandi hugbúnaðar. Tilgangur félagsins er að koma fram fyrir hönd ASEBA, á Íslandi og annast fræðslu og samningagerð við aðra aðila varðandi notkun, sölu, dreifingu og rannsóknir á eða með ASEBA kerfinu. Tilgangur félagsins er jafnframt að beita sér fyrir rannsóknum og þróunarstarfi t.d. með stofnun rannsóknarsjóða eða þátttöku í þeim.

Efni

Staðfest þáttabygging ASR og ABCL

02.09.2014 23:17 - 90289 lestrar

Á árinu 2012 var safnað íslenskum gögnum í fjölþjóðlegri rannsókn um ASEBA matslistana fyrir 18-59 ára. Nýverið voru birtar tvær greinar um efnið, annars vegar um ASR og um ABCL listana. Niðurstöður staðfesta þáttabyggingu listanna og átta þátta módel sem unnið er með við úrvinnslu matslistanna.

Greinarnar eru:  Ivanova, M. Y., et al. Syndromes of collateral-reported psychopathology
for ages 18-59 in 18 Societies. International Journal of Clinical and Health Psychology (2014),
http://dx.doi.org/10.1016/j.ijchp.2014.07.001 og Ivanova, M.Y., et al. (in press). Syndromes of self-reported psychopathology for ages 18-59 in 29 societies. Psychopathology and Behavioral Assessment. doi:10.1007/s10862-014-9448-8Marsh,

Upp aftur

Vinstri hlið

Leturstærðir

Upp aftur

Námskeið - um Aseba PC og WEB

Námskeið um ASEBA matstækin, notkun þeirra og helstu nýjungar og breytingar.

Áhugasamir hafi samband og tilkynni þátttöku á netfangið halldor@bjarkir.net. 

Dæmi um Dagskrá námskeiðsins

Póstlisti




Öryggiskóði

Upp aftur