Aseba á Íslandi sf

http://www.aseba.net/

Tilgangur félagsins er að vera umboðsaðili og tengiliður ASEBA spurningalistakerfisins á Íslandi. Félagið annast þýðingar og umsjón með útgáfu spurningalistanna og milligöngu um dreifingu þeirra og tilheyrandi hugbúnaðar. Tilgangur félagsins er að koma fram fyrir hönd ASEBA, á Íslandi og annast fræðslu og samningagerð við aðra aðila varðandi notkun, sölu, dreifingu og rannsóknir á eða með ASEBA kerfinu. Tilgangur félagsins er jafnframt að beita sér fyrir rannsóknum og þróunarstarfi t.d. með stofnun rannsóknarsjóða eða þátttöku í þeim.

Efni

Notar þú Aseba-web til að senda úr spurningalista með rafrænum hætti sem notandi getur svarað í síma eða tölvu?
Já 0%

Nei 0%

Hef ekki - vissi ekki um WEB kerfið 100%

1 hafa kosi
Rafræn svörun aseba lista - hefur þú kynnt þér nýjungina?
Já 30%

Nei 22%

Þarf að kynna mér 48%

23 hafa kosi
Hefur þú skoðað yfirlit yfir nýlegar rannsóknir ASEBA ?
Já, hef skoðað það 88%

Nei, nýjar upplýsingar 13%

8 hafa kosi
Myndir þú taka þátt í stuttu námskeiði og kynningu á helstu breytingum og nýjungum hjá ASEBA?
Já, 4 st. námskeiði 47%

Já, eins dags námskeiði 37%

Nei 16%

19 hafa kosi
Þarft þú að læra betur að slá inn og skoða niðurstöður ASEBA listanna?
Já, ég er illa tölvufær 0%

Já, ég þarf meiri þjálfun 0%

Nei, ég kann það sæmilega 0%

Nei, alls ekki, það er mjög auðvelt 0%

Ekki viss 0%

0 hafa kosi
Vilt þú fá umræðu-/fyrirspurnafund um ASEBA listana?
Já 0%

Nei 0%

Ekki viss 0%

0 hafa kosi
Þarft þú að fara á byrjendanámskeið um notkun ASEBA listanna?
Já 0%

Nei 0%

Ekki viss 0%

0 hafa kosi
Vilt þú nota ASEBA lista í rannsókn, t.d. í lokaverkefni í háskólanámi?
Já, ég er búin að panta lista á heimasíðunni 0%

Já, ég er að leita mér upplýsinga 0%

Nei, ég er ekki að rannsaka hegðun og/eða líðan 0%

Nei, ég vil ekki nota þá 0%

0 hafa kosi
Notar þú heimasíðu ASEBA á Íslandi?
Já, mjög oft 0%

Já, stundum 0%

Nei, aðeins örsjaldan 0%

Nei, alls ekki, nema núna 0%

0 hafa kosi
Vilt þú nota ASEBA málskimun (Language Development Scale) fyrir 18 mán. - 3ja ára börn?
Já 50%

Nei 0%

Ekki viss 0%

Þarf að vita meira 50%

2 hafa kosi
Notar þú að jafnaði þá aðferð að byrja að lesa fyrstu 2-3 spurningarnar fyrir svarandann og skoða hvort hann tekur sjálfkrafa við?
Já, alltaf til öryggis, þar sem svarandinn gæti átt í lestrarerfiðleikum 0%

Já, stundum 0%

Nei, ekki nema ég viti að svarandinn geti ekki lesið 0%

Nei, aldrei 0%

0 hafa kosi
Hefur þú notað ASEBA lista á öðru tungumáli en íslensku (t.d. móðurmáli foreldra)?
Já, nokkrum sinnum 38%

Já, einu sinni 13%

Nei, en ég veit þeir eru til 44%

Nei, ég vissi ekki að þeir væru til 6%

16 hafa kosi
Hvað leið langur tími frá því þú pantaðir hjá ASEBA þar til þú móttókst pöntun þína?
Innan við 7 dagar 100%

8 til 14 dagar 0%

Lengri tími 0%

2 hafa kosi
Hvað finnst þér um þjónustu ASEBA á Íslandi sf.?
Góð 100%

Viðunandi 0%

Þarf að bæta 0%

6 hafa kosi
Upp aftur

Vinstri hli

Leturstrir

Upp aftur

Námskeið - um Aseba PC og WEB

Nmskei um ASEBA matstkin, notkun eirra og helstu njungar og breytingar.

hugasamir hafi samband og tilkynni tttku netfangi halldor@bjarkir.net.

Dmi um Dagskr nmskeisins

Pstlisti




ryggiski

Upp aftur