Aseba á Íslandi sf

http://www.aseba.net/

Tilgangur félagsins er að vera umboðsaðili og tengiliður ASEBA spurningalistakerfisins á Íslandi. Félagið annast þýðingar og umsjón með útgáfu spurningalistanna og milligöngu um dreifingu þeirra og tilheyrandi hugbúnaðar. Tilgangur félagsins er að koma fram fyrir hönd ASEBA, á Íslandi og annast fræðslu og samningagerð við aðra aðila varðandi notkun, sölu, dreifingu og rannsóknir á eða með ASEBA kerfinu. Tilgangur félagsins er jafnframt að beita sér fyrir rannsóknum og þróunarstarfi t.d. með stofnun rannsóknarsjóða eða þátttöku í þeim.

Efni

Námskeið-B um ASEBA

08.03.2008 12:29 - 8875 lestrar

Vakin er athygli á að í boði eru tvö námskeið. Annað (A) er ætlað þeim sem eru að nota og hafa reynslu af notkun ASEBA fyrir leik og grunnskólaaldur. Hitt námskeiðið (B) er ætlað þeim sem hafa kynnst og/eða áforma að nota matstæki ASEBA í starfi sínu.
Námskeiðin eiga erindi við fagfólk sem starfar innan heilbrigðis-, skóla- eða félagskerfis.

ATH: Námskeiðið er flutt til föstudagsins 4. apríl

Tilkynna þarf skráningu fyrir kl. 12:00 Mánudaginn 31. mars. n.k.

Upp aftur

Vinstri hlið

Leturstærðir

Upp aftur

Námskeið - um Aseba PC og WEB

Námskeið um ASEBA matstækin, notkun þeirra og helstu nýjungar og breytingar.

Áhugasamir hafi samband og tilkynni þátttöku á netfangið halldor@bjarkir.net. 

Dæmi um Dagskrá námskeiðsins

Póstlisti




Öryggiskóði

Upp aftur